{Gudni tudar } spacer
spacer
spacer
powered by blogger

{miðvikudagur, nóvember 22, 2006}

 
Danski kúrinn

Nú er maður í heilmiklu átaki. Ákvað í haust að skella mér á danska kúrinn og það verður að segjast eins og er að þetta gengur mjög vel. Er kominn niður fyrir 80 kg, sennilega í fyrsta sinn í um fimm ár. Það besta er að mér tókst að draga pabba með í þetta og við styðjum hvorn annan í þessu. Erum búnir að missa tæp 20 kg samtals.

posted by Gudni E. 13:10

Comments: Skrifa ummæli
spacer