{Gudni tudar } spacer
spacer
spacer
powered by blogger

{föstudagur, september 08, 2006}

 
Jæja.

Við erum sem sagt komin heim frá Danmörku, það var hreint út sagt æðislega gaman. Nenni samt ekki að tala of mikið um það því að það er jú tæpur mánuður síðan...

Fólk kvartar yfir því við mig að ég sé latur að blogga. Það er alveg rétt. Mér finnst ég bara ekki hafa frá neinu merkilegu að segja eins og er. Jú, víst er ég kominn í vinnu og farinn að kenna, gæti bloggað um það og svo er körfuboltavertíðin að fara að byrja, gæti líka bloggað um það, en ég nenni því ekki.
Ekki núna.

Skal lofa samt bót og betrun. Samt erfitt þegar vinir manns eru staddir í sama hyldýpi bloggleysisins og ég. Nenna ekki að blogga um neitt.

Kveð að sinni.

posted by Gudni E. 11:39

Comments: Skrifa ummæli
spacer